Tag: teggja hóla vagn

Roman vagnar Stóra Bretlands #1Roman vagnar Stóra Bretlands #1

0 Comments

Wagon on Sandford Lane
Hverjum finnst þessir vagnar yfirleitt ekki skúlptúr eða listaverk á sína vísu? Ótrúlegt að einhver eða einhverjir leggi alla þessa vinnu á sig, sem greinilega þarf til að skapa og viðhalda þessari hefð. Myndin fengin að láni hjá myndasmið: John McKale.

Romanvagn í Englandi. Vel málaður og snyrtilegur
Heimild: Gypsy Life in Britain Facebook






Romanfjölskylda, ár ekki vitað
Heimild: Gypsy Life in Britain Facebook

Fallegur, sterkur og burðarmikill vagn
Heimild: Gypsy Life in Britain Facebook






Á leið á hitting hjá romanfólki. Farkosturinn / heimilið ekki af verra taginu. Heimild: Mynd fengin að láni á ,,Gypsy life in Britain” á Facebook.

Yfirlestur: malfridur.is

Þýðing og skrásetning: Friðrik Kjartansson