Tag: svanaháls

Vagninn sem tilheyrði Marian drottningu 1670Vagninn sem tilheyrði Marian drottningu 1670

0 Comments

Er varðveittur í konungshöllinni í Matrid!


Þessi vagn tilheyrði Marian drottningu Austurríkis sem var seinni eiginkona Filippus IV konungs. Um er að ræða eitt elsta varðveitta eintakið af því sem þekkt er sem „stóri vagninn”. Gerð af stórkostlegum lúxusvagni sem Frakkar smíðuðu fyrstir með varð vinsæll við konungshirðar um alla Evrópu. Flokkast vagninn í barokkstíl vegna stærðar hans. Nýjungin er að farþegarýmið er fulllokað með glerjuðum gluggum. Skreytingarnar eru víða snúningar og svanahálsar. Fjöðrunin er leðurbelti eða -borðar. Húsið var byggt milli 1670 og 1680 með lituðum hnotuharðvið og palo santo sem er og var notaður sem reykelsi, sennilega vegna lyktarinnar. Innréttingin er flauelsklæði útsaumað með silfurþræði.








Pæton í sérflokki sýningareintak #7Pæton í sérflokki sýningareintak #7

0 Comments

Unnið til margra meistaratitla!






Heiti vagnhluta í léttvagniHeiti vagnhluta í léttvagni

0 Comments

Heimildir: John Deere Buggies, stofnað 1837. and Wagon eftir Ralph C. Hughes


Skýringamynd: Heiti vagnhluta sem gæti gert þig að létt – vagns sérfræðingi. Lærðu bara öll partanöfn létta vagnsins. Létta- vagnar og vagnar höfðu lítið sameiginlegt. Létta- kerran var byggð með hraða í huga en vagninn byggður fyrir styrk og notkunargildi. Létta-vagnar voru byggðir í stíl þæginda og tísku yfirstandandi tímabils líkt og sportbílar nútímans. Smellið á myndirnar hér að neðan til að stækka!


partaheiti í fremri hluta topps efri hluti


Partheiti í aftari hluta topps efri hluti


Partaheiti miðhluti framan


Partaheiti í miðhluta aftan


Partaheiti neðri hluti framan

Partaheiti í neðri hluta aftan

Þýðing og skráning: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is