Tag: snildarlega leyst

Pæton í Þýskalandi #3Pæton í Þýskalandi #3

0 Comments

Svolítið út í eftirlíkingu af fléttuðum sætum. Körfuvagni!


Vagninn er með körfusæti sem gæti verið tilvísun í körfu -vagn og þar með eftirlíking af honum



Vagninn er svo sem ekki ósvipaður Pæton en samt er ekki hægt að negla gerðin niður. Þetta eintak þarf uppgerð og þá verður hann augnakonfekt. Mér er aldurinn ekki kunnur en giska á að hann sé smíðaður snemma á 20 öldinni.

Svolítið sérstök aurhlífin til hliðar við framsætið og ofan við uppstigið. En samt snilldarlega leyst.

Hólkurinn upp úr brettinu er sennilega fyrir svipuna.

Flott aurbretti og gerðalegur baksvipur.

ED KÜHLSTEIN BERLIN er stimplað á hjólkoppanna en það er örugglega fyrirtækið eða einstaklingurinn sem smíðið vagninn