Tag: slökkvilið

Slökkviliðsvagn með dælu #3Slökkviliðsvagn með dælu #3

0 Comments

Slökkidæla um borð í vagni til slökkvistarfa í Póllandi. Smíðaár 1900. Smíðaland Þýskaland og kostaði 1570 þýsk mörk árið 1900.


Vagninn er númer: 198 í catalog-bæklingnum frá verksmiðjunni. Vatnspumpan er 120 mm. Sem sogar um borð vatn ásamt því að sprauta frá sér og er handkröftuð



Sætin eru svo skápar í leiðinni.





Handfang fyrir dælingu um borð og sprautun á eldin. Pláss fyrir fleiri en tvo dælupersónur.


Bremsusystemið er öflugt og lipurt.


Tromlan sem geymir slönguna.


Festing fyrir ljósker/lampa sem festist við sætið.


Skápar fyrir öll verkfæri sem þörf er á í útkalli.


Hér sogast vatnið um borð í geyminn.


Heimild: Paweł Gębura Póllandi.

Þýddi og skráði: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is

Slökkviliðs vagn 39 #1Slökkviliðs vagn 39 #1

0 Comments


Bandaríkjamenn kalla alla eða flesta slökkviliðs bíla slökkvi vélar eða Engine. Komið frá hestvögnum með gufu drifnar vatnsdælur. Þarna er verið að kveðja vél 39. Sem ekki voru allra og eru ekki allra.