Tag: skraut

Gimsteinninn #3Gimsteinninn #3

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Gimsteinninn er Eins og númer 1. nema með fellanlegum toppi og er kynntur til leiks sem meira fyrir augað. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er byggður á Körfu stöngin milli öxlanna. Gimsteinninn er með uppstigum úr járni og silfur skreytingar á hliðum og fleira. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í vagna hönnun síðar.

Bænda vagn #1Bænda vagn #1

0 Comments


Framleiddur af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909!


Vagn fyrir bóndann. Smíðuð úr harðviði sem er vottaður að er hogginn á mesta vaxtar tímanum. Vagninn er með rekka fram á sem sést á teikningunni, sem hjálpar til að halda yfirbyggingunni í fyrir fram ákveðnum halla til að dreifa mykjunni á túnin. Vagninn kemur með einkaleyfisöxlum og 4 tommu
hjólum (10,16 cm á breidd). Bremsur ekki sjáanlegar og engar fjaðrir. Hjólin eru með kopar- koppum til að smyrja og vagninn er vel málaður. Engar fjaðrir eru undir vagninum. Verð £ 1710. Kemur með öllum þeim hlutum sem teikningin sýnir.

Sendiferðavagn frá Thomas Stell!Sendiferðavagn frá Thomas Stell!

0 Comments

Framleiddur af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909!

http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/03/89701830_10220689633177981_525350091725209600_o-3.jpg

Verð £3600

Kemur með hágæða lömpum. Bremsur ekki sjáanlegar, braket á þaki fyrir auglýsingu, uppstig, hlíf framan (dash), öxulinn niðurtekin til að fá lægri hleðsluhæð, fjaðrir langsum og yfirbygging skreytt með útskurði.

Heimild: Thomas Stell sölubæklingur frá 1909

Þýðandi og skrásetning Friðrik Kjartansson

Próförk Þórhildur Daðadóttir