Heimurinn kynntist Coca-Cola 1886Heimurinn kynntist Coca-Cola 1886
„Drykkurinn sem sigraði heiminn“!

1886 smakkaði heimurinn Coca-Cola í fyrsta sinn. Þykkt og bragðmikla sírópið var búið til af John Stith Pemberton í Atlanta, upphaflega ætlað sem lækningatónik sem létti ekki aðeins sársauka veitti aukandi orku og bætti skap. Upprunalega formúlan innihélt tvö lykilinnihaldsefni: kókalauf, sem notuð voru til að framleiða kókaín, og koffín tekið úr hitabeltiskolahnetunni.
Heimild: World Ancient History and Mystery á Facebook
Þýðendur: Friðrik Kjartansson og Þýðing á Facebook
Skrásetning: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is
Nátengt efni!