Tag: manila lína

Aðferð við að aka torfærar brekkur #1Aðferð við að aka torfærar brekkur #1

0 Comments

Í október 1876 ályktaði Charles Goodnight að Palo Doro Canyon yrði frábær heimabúgarður. Viðráðanlegt var að flytja nautgripina yfir gilið í einu lagi. Þröng skriða eða skor var notuð til að láta eldhús vagnanna síga niður. Kúrekarnir hans stóðu frammi fyrir því stórkostlega verkefni að koma vagninum, nautgripum og birgðum niður 213 metra vehttps://hestvagnasetrid.org/wp-content/uploads/2022/09/Kadlarnir-og-blakkirnar-sem-notadir-voru-3-e1663239055872.jpggg í gilið. Þegar mennirnir létu vagninn síga niður bröttu hlíðina, notuðu þeir múldýrin með því að hlaða þau með þungum birgðum og rákuhttps://hestvagnasetrid.org/wp-content/uploads/2022/09/Wagon-til-i-brekkurnar.jpg nautgripina niður á gil botn. Til þess að láta vagninn síga var notað blokk og festur. Blokkin og stífufestingar gátu þannig þolað óhóflega þungt hlass. Slíkar stífufestingar oft notaðar við til að hjálpa vögnum til að komast yfir ár líka. Oft var þetta kölluð Manila lína ( reipi ). En hættulegra en nautgripa dregna vagna var að fara yfir Klettafjöllin ( Rocky Montains ) með hesta og uxa vagna og láta þá síga niður brattann til að komast leiðar sinnar.