Handvagn fisksölukonu #5Handvagn fisksölukonu #5
Kona selur fisk úr tunnum af handvagni í East End, London 1910.

Verð £500.-
Handvagn þýðir það að fjaðrirnar voru sterkari. Vagn iðnaðarmannsins. Bremsur ekki sjáanlegar.
Heimild: Thomas Stell, sölubæklingur frá 1909
Þýddi og skrásetti: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is