Fólksflutningar á 19 öld. Póstvagn á leið. Heimild: “Echoes From The Past” FacebookPóstvagn nálgast tollskýlið í Bear Creek á námuveginum-Silverton, Colorado sirka á áratugnum 1890 Heimild: Old American Photos á Facebook.Nálægt 1900. Wyoming. Ferðast yfir landið og fjöll og firnindi hafa verið lítið ævintýri miðað við okkar daga. Níu manns gátu troðið sér inn í vagninn og þeir sem af gengu fór upp á þak og ferðuðust þar. Í þessu tilviki þurfti fólk að láta sér koma linda í 22 daga með stuttum stoppum til að næra sig og skipta út þreyttum dráttarhestum ásamt úr sér gengnum búnaði. Vagninn var smíðaður af Wells Fargo sést á 3 listum á bogadreginni framhlið vagnsins.Alþjóðleg Vega -hestvagna skjalasöfn Höfundur: Hughes Legrad. Blaðamynd tekin úr úrklippubók J.H. Hyde fylgdi eftir hraðameti sínu í New York-Philadelphia og kemur aftur þann 9.10.1901 með Tantivy. Yfirskriftin sem er límd undir myndina tilgreinir að þetta sé Tantivity vagninn. Það er því pósvagninn Tantivy áður en henni var breytt í ,,Liberty road-coach” af Brewster um 1903. Það getur ekki verið póstvagninn Columbia sem hafði eitt bogadregið varðmannasæti meðan Tanivy hafði tvö bogadregin varðmannasæti í stíl ,,Guiet & Co” fyrir breytinguna.Buffalo Bill. Goðsögnin í mynda uppstillingu. Wells Fargo smíðaði þennan póstvagn en ,,fingraför” (Gæti líka verið logo) Fargo stofnað 1852 eru 3 listar á fremri hlið vagnsins vinsta megin við Buffalo Bill 31 ára. Myndin er sögð tekinn 1877. Merkilegast við þessa mynd er fjöðrunarbúnaðurinn sem eru leður borðar í mörgum lögum hringaður fram og aftur undir yfirbyggingunni fyrir aftan Billy. Úlit vagnsins bendir til að hann sé orðin aldraður en samt ekki eldri en 25 ára. Fengin að láni frá Riccardo Marcassoli á Facebook1800 og eitthvað í grennd Stocktn virkis hafði póstvagn hafa runnið út af vegslóðanum og næstum farið á hliðina . Myndin sýnir Buffalo hermann kominn til að vakta vagninn ásamt þremur karlmönnum og smávaxinni konu.
Heimildir: Davick Services on Facebook True Stories of Amazing People and Places in Texas Life in Pecos County Texas 1850 – 1950
Lem Studebaker Forseti Studebaker (í miðið) J.M. Studebaker vara Forseti Studebaker (til hægri) P.E. Studebaker vara Forseti Studebaker (til vinstri) Uppruni þeirra er í Þýskalandi.UpprunaheimiliStudebaker fjölskyldunar í Gettisborg Pensilvaniu. Fyrsta vagnaverksmiðjan þeirra 1850 Framleiddur af Studebaker: VictoriaVerksmiðja Studebaker í Buffalo í New York fylki. Líklega fyrir 1893Framleiddur af Studebaker: Póstvagn yfirstéttarinnarFjaðraverksmiðja Studebaker í Buffalo NYVerksmiðju og aðstöðuhús Studebaker í Buffalo NY Framleiddur af Studebaker: LandauFaratæki býða nýs eiganda á lagernum hjá Studebaker Skrifstofu og söluhúsnæði Studebaker í ChicagoBrougham með viðbót. Framleiddur af StudebakerSölusalur í Chicago reyðtygi hægra megin og vagnar vinstra meginStudebaker höfuðstöðvar New york, Sanfransico, Illinois og ChicagoKóngulóar PhaentonVega vagn (road wagon)SkutlanBækistöðvar Studebaker frá Salt lake city, Kansas city, Portland Oregon og MontanaAðalskrifstoa Studebaker í IndianaStóri vatnsúðarinn frá StudebakerForstjóraskrifstofa Studebaker í New York, BuffaloLaga og auglýsinga skrifstofur í IndianaDrottningar phaeton vagninnGæti verðið hægt að kalla þessa skemmtikerru (Goddard wagno)Vélarsalur fyrir vagnasmiðju StudebakerRenniverkstæði Studebaker og hefildeild timbursSendiferða frá StudebakerVagnhjóladeildin og járnbanda suðuverkstæðiðVagnhjólalagerinn hjá StudebakerCarbolet frá StudebakerRafsuðu og ,,Box” pressunaraðstaðan (Box er trénáið og fóðringinn umhverfis öxulinn)Vélasalur trésmíðaverkstæðið,,Veiðigildran” frá StudebakerKassaverkstæðið, pallar og kassar á vagnanna hjá StudebakerJárnsmíða og boltaverksæðið ásamt VélarsalWagonette frá Studebaker sem skemmtivagn Teppa, klæðis og bankdeild (Punch department) Undirvagna deildin sem líka ,,járnaði” undirvagninn eftir þörfumÞriggja fjarðra sendiferðavagninn frá StudebakerJárnsmíðadeildin hjá StudebakerMálunardeild bændavagnanna hjá StudebakerFjórir í hönd (bein þýðing) frá StudebakerTopp segls kerra (Canopy – Top Surrey)Dreifingar deild StudebakerVélarrsalur Studebaker í BuffaloÞriggja sæta Fjallavagn frá StudebakerDinamo ljósavélasalurinn (Dinamor = í dag Altanator) hjá Studebaker í Buffalo New yorkFjaðrasmíðadeild fyrir farartæki hjá StudebakerEinfaldur Brougham að hætti StudebakerFjaðra og járnsmíða deild hjá StudebakerGufubeygingar, stálþynnumótun, samsetning, rafsuðu með útsogunaraðstöður hjá StudebakerPhaeton með stærri top frá StudebakerSauma og fjaðradeildir hjá StudebakerJárnsteypa og stálþynnu deildirVagn Bændanna frá StudebakerSortunar og pökkunar aðstaða Studebaker fyrir fluttningaJárnþynnu og járn-steypudeildir hjá StudebakerPóstvagn fína og ríka fólksins frá StudebakerSameinuð sæta og spónadeild hjá StudebakerFjaðradeild StudebakerRockaway með gluggatjöldum frá StudebakerVélasalir Studebaker í Buffalo, New yorkVélasalur hjá StudebakerFjaðrar- flatvagn frá StudebakerRafhúðunar og bón- slípunar aðstaða StudebakerMynstur og blikkþynnu mótun hjá Studebaker ásamt gufubeygingaraðstöðu Léttavagn til póstfluttninga frá Studebaker Timburgeymslur og lagerar í Buffalo, New york hjá StudebakerRúmlega 60 ekrur af timburgeymslum og lager í Buffalo, New york hjá StudebakerLitli vatnsdreifarinn (sprinkler) frá Studebaker en vatnsdreifarnir gerðu fyrirtækið frægt!Slökkvistöð Studebaker sem fyrst of fremst átti að verja verksmiðjuna gegn eldi!Aðstaða slökkviliðsins inni hjá StudebakerKolavagn frá StudebakerSaumadeild StudebakerRockaway Coupe frá StudebakerFjórir í hendi í fríi (bein þýðing) frá Studebaker
Heimildir
Studebaker Souvenir
Studebaker Brothers MFG. CO South Bend Indiana U.S.A. Offers of the Company
Clem Studebaker, President.
J.M. Studebaker, Vice-Pesident.
P.E. Studebaker, 2nd Vice-Pres. And Treas.
George M. Studebaker, Secretary.
Útibú: Chicago, New York, San Francisco, Kansas City, Portland, Oregon, Salt Lake, Utah, ST. Joseph MO.
Stimpill: Libary of Congress Copyright Jun 23, 1893 City of Washington.