Brougham #6Brougham #6
Enskur Brougham uppgerður 1978
Smíðaður einhvern tímann á 19. öld í Englandi og uppgerður vandlega 1978
Lítill Brougham tveggja manna smíðaður á Long Acre í London
Falleg og hefðbundin tígul eða -demantamunstur og virkilega hlýlegur( deep button). Gott að vera í með fóthitara á veturna. Hefur verið notaður í giftingum og kvikmyndum í nokkra áratugi.
Kostar aðeins kr: 542.000 ísl. Fyrir flutning. Einstaklega vandaður gripur.
Heimildir: Ben Gray á Facebook. Sem er líka eigandi og seljandi að þessum demanti. Myndir fengnar að láni hjá Ben Gray.
Þýddi og skráði: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is