Tag: armhvíla

Léttavagn frá 1860 til 1869 #1Léttavagn frá 1860 til 1869 #1

0 Comments

Buggy eins og hún heitir á frummálinu, einstaklega fallegt eintak!


Olmsted Falls geymir þessa gullfallegu léttakerru (Buggy). Stór glæsileg léttakerra smíðuð 1860 til 1869 eða á þeim áratug. Uppgerð í það ástand sem eru gæði fyrir safn fyrir einhverjum árum síðan. Það finnst ekki betra eintak af orginal léttakerru. Alltaf geymd inni við bestu aðstæður, raka og hita. Getur aðeins verið sýnd áhugasömum með fyrir fram pöntun á tíma.









Þýðandi og skráning: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is

Heiti vagnhluta í léttvagniHeiti vagnhluta í léttvagni

0 Comments

Heimildir: John Deere Buggies, stofnað 1837. and Wagon eftir Ralph C. Hughes


Skýringamynd: Heiti vagnhluta sem gæti gert þig að létt – vagns sérfræðingi. Lærðu bara öll partanöfn létta vagnsins. Létta- vagnar og vagnar höfðu lítið sameiginlegt. Létta- kerran var byggð með hraða í huga en vagninn byggður fyrir styrk og notkunargildi. Létta-vagnar voru byggðir í stíl þæginda og tísku yfirstandandi tímabils líkt og sportbílar nútímans. Smellið á myndirnar hér að neðan til að stækka!


partaheiti í fremri hluta topps efri hluti


Partheiti í aftari hluta topps efri hluti


Partaheiti miðhluti framan


Partaheiti í miðhluta aftan


Partaheiti neðri hluti framan

Partaheiti í neðri hluta aftan

Þýðing og skráning: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is