Tag: amboð

Á hlaðinu heima ásamt texta USA!Á hlaðinu heima ásamt texta USA!

0 Comments

Hér eru og verða margir gullmolar í formi mynda!


Á hlaðinu heima í Nebraska 1890. Fengið að láni frá Old Photos á Facebook.


Nýbýlisfjölskylda í Nebraska 1888. Heimild: Fengið að láni frá Old Photos Facebook


Í fjóra áratugi sat fyrrverandi forstöðumaður heimastjórnar, Solomon D. Butcher, fyrir hjá fjölskyldum forstöðumanna og búfénaði þeirra fyrir framan fátæk heimili þeirra í miðhluta ríkisins. Árið 1886. Tveimur árum eftir að William H. Moore Sr. og fjölskylda hans flutti frá Elkhart-sýslu í Indiana til heimahaganna nálægt Sargent í Custer-sýslu. Butcher ljósmyndaði Hoosiers-hjónin fyrrverandi á heimili þeirra.


Bóndabær í Nebraska, Custer Co 1887. Stórmerkileg mynd. Fyrir það fyrsta sjáum við hús sem er hlaðið úr torfi og sennilega einhverju grjóti á svolítið annan hátt en Íslendingar gerðu á þessum árum. Svo sjáum við plóg sem hefur líklega verið með nauðsynlegustu amboðunum ásamt hestunum og uxum og kúm. Eitthvert af þessum dýrategundum dró plóginn, sem var undirstaða matvælaræktunar og framleiðslu að minnsta kosti fyrir fjölskylduna. Við sjáum svo Hverfistein svo hægt væri að halda biti í öllum þeim verkfærum sem þurftu bit. Síðast en ekki síst ásamt myndarlegu heimilisfólki sjáum við hestvagninn, lífæðin fyrir fjölskylduna til þéttbýlisins. Á hestvagninum virðast vera tunnur sem ábyggilega eiga að innihalda matvæli sem búið er að rækta eða þá aðföng úr þéttbýlinu.
Frásögn skrifaði: Friðrik Kjartansson. Mynd fengin að láni á Old America Photos Facebook.

Þýðing og skránsetning: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridru.is

Myndasafn Islenskra hest og handvagna ásamt fleiru!Myndasafn Islenskra hest og handvagna ásamt fleiru!

0 Comments

Íslensk vagnasaga í myndum!


Gunnlaugur Benedikt Ólafsson fær þakkir fyrir að lána Setrinu þessa frábæru mynd af móður sinni, Nönnu um tvítugt með hestinn sinn og vagninn við Stafafell. Ártal ekki vitað. Ef einhver veit meira um þessa frábæru mynd á er rafpósturinn minn: [email protected]. Friðrik Kjartansson skráði.

Óþekktur maður með hestinn spenntan við íslensk smíðaðan vagn við Markarfljót. Ekki vitað hvenær myndin er tekinn. Væri gaman ef einhver hefði upplýsingr um nafn mannsins og hvernær myndatakan fór fram. Rafpóstur: [email protected]

Börn í Flekkudal. Heimild: Þorkell lánaði mér þessa mynd og nefndi þetta bæjarnafn. Hef ekki meiri upplýsinga að svo stöddu en væri gaman ef einhver þarna úti þekkti börnin og segði okkur frá! Börnin standa aftan við hestvagn sem hefur ábyggilega verið mikið nytjafarartæki síns tíma.
Skemmtiferðaskip koma til Reykjavíkur. Þessa mynd tók franskur ferðamaður á þýska skemmtiferðaskipinu Grosser Kürfurst frá Bremen sumarið 1910 í Hafnarstræti. Takið eftir skiltinu sem á stendur “Tourist Burea”. Þar sem skiltið stendur reis seinna stórt verslunarhús Helga Magnússonar, þar sem Rammagerðin er nú til húsa. Myndin fengin að láni á 101Reykjavik.is Facebook

Fjórði áratugur 20 aldar. Bakarabrekkan í Reykjavík og nálægt miðri mynd götusóparar með hest og hestvagn smíðaður á Íslandi. Fengið að láni af gamlar myndir á Facebook

Ferðamenn á Reykjavíkursvæðinu fyrir um einn öld sirka. Myndin fengin að láni á ,,Gamlar myndir” Facebook.

Ólafur Björnsson í Núptalstungu V-Húnavatnssýslu situr á slátturvélinni. með kærum þökkum fyrir lánið á myndinni Ragnhildur Birna Hvolsvelli

Ólafur Björnsson í Núptalstungu V-Húnavatnssýslu situr á slátturvélinni. með kærum þökkum fyrir lánið á myndinni Ragnhildur Birna Hvolsvelli

Hestaslátturvél í slægjunni. kærar þakkir fyrir lánið á myndinni Ragnhildur Birna Hvolsvelli

Íslensk smíðuð hestakerra, mjög sennilega, með fjárgrindum. Kærar þakkir fyrir lánið á myndinni Ragnhildur Birna Hvolsvelli

Handvagn í notkun, líklega í Reykjavík eftir miðja tuttugustu öldina. Þeir sem þekkja til mannsins og eða handvagnsins er velkomið að skrifa neðst í blogg reitinn alla þær upplýsingar sem að haldi gætu komið.

Sætt par við Glaumbæ í Skagafirði. Ekki ólíklegt að Kristinn Jónsson hafi smíðað kerruna og kannski sleðan. En bara ágiskun, væri gaman að vita? Myndin fengin að lán hjá Jóni Inga Jónssini í Reykjavík.

Sama sæta parið frá öðru sjónarhorni

Handvagn á Síldarminjasafninu á Siglufirði. Líklega frekar stór handvagn; myndin sýnir vel ,,Diskunina”
á vagnhjólinu en þannig fékkst styrkurinn í hjólið. Fékk myndina lánaða hjá Ottó Val Ólafsini

Unnið við snjóhreinsun með nokkurs konar snjótönn sem hestur dregur. Neðst í Bankastræti. Mynd fengin að láni á ,,Gamlar ljósmyndir” Facebook

Heyskapur í Staðardal Súgandafirði 1947 og rómantík. Mynd fengin að láni á ,,Gamlar ljósmyndir” Facebook


Heyskapur í Staðardal Súgandafirði 1947. Mynd fengin að láni á ,,Gamlar ljósmyndir” Facebook

Heyskapur í Staðardal Súgandafirði 1947. Mynd fengin að láni á ,,Gamlar ljósmyndir” Facebook

Myndin tekinn á Siglufirði 1947. Fólkið óþekkt. Fengin að láni á ,,Gamalar myndir” Facebook.

Óþekktur ferðamaður á leið um Hverfisgötu (lituð mynd) Fengin að láni í ,,Gamalar Ljósmyndir” Facebook.