Tag: 5 boga toppur

Viktoríu létta vagninn #41Viktoríu létta vagninn #41

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Fallega útskorin, skreytt og sveigð yfirbygging. Viðarhlíf framan (dash). Fellanlegur toppur vandaður, full rafhúðað járnverk, járnstífur, gegnheilar lykkjur, járn, þrep og járn armhvíla. Ásýndin falleg með góða afspurn. Lítill beygjuradíus og gott að ganga um. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840 þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Þýðing og skrásetning: Friðrik Kjartansson. Yfirlestur: Yfirlestur.is

Pæton skemmtivagninn #39Pæton skemmtivagninn #39

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Þessi stíll er augnakonfekt. Loka frágangurinn er fíngerður og fallinn til sýningar. Allt járnverk að fullu rafhúðað, vönduð málningarvinna og skreytingar, falleg, auðveld og þægilegur vagn. Bremsur ekki sjáanlegar. Sarven nöf 3 ára gömul nýung þarna. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805.Heimild: Tomasnet.com

Pæton með bráðabrygðasæti #35BPæton með bráðabrygðasæti #35B

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Sá flottasti af öllum létt vögnum (buggies) með bráða brigða sætum. Mynd Pæton með háu og góðu baki útlits eins sæta létta vagn. Eitt handtak og bráða brigða sætið breytir í 2 sæta vagn eins og mynd 35 B sýnir. Sarven nöf. Frágangur er góður ásamt frábærum stíliseringu. Til staðfestingar mælum við með að líta á blaðsíðu 32. Neðri mynd. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar.

Auka sætis vottorð!


Bónus topp vagninn #32Bónus topp vagninn #32

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Útkoma létta vagnsins (buggy) er fullkominn, sýnir fallegan stíl og handverk og réttilega sem bestu dómar hafa staðfest. Kerran er myndarlega útskorin og máluð, skreytt með flaueli og silki, járnið er líka vandlega hringað og rafhúðað að fullu. Hún er stutt og fínasta kerra sem smíðuð hefur verið. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com

Heimssýningar vagninn #27Heimssýningar vagninn #27

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Útskorin yfirbygging, fallegt skraut, hringir, spelkur, handriðið og bakið alhúðað. Extra meðfylgjandi leðurtoppur, snyrtileg fegurð úr óska efninu. Frábær útskurður og loka frágangur allur úr besta fáanlega efninu. Vagninn er byggður á ,,Körfu” sem er stöngin milli öxlanna og virkar sem stöðugleika og þaggaði skröltið. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com

Tréspóna toppurinn #25Tréspóna toppurinn #25

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Sænskan styður þessa þýðingu á nafni vagnsins en á sænsku heitir hann träull (tréull). Kannski átti nafnið að ýta undir hvað þægilegt væri að aka um í vagninum? Mjög tignarlegur stíll með máluðu skotti og viðar- hlíf (dash) framan. Snyrtilega skreyttur, uppstigið með skítahlíf yfir, járnslegin handrið og spangir, Vagninn er byggður á Körfu sem er stöngin milli öxlanna sem er stöðugleika og afskröltbúnaður. Fellanlegur toppur með handfangi. Kemur með Óperu ekils sæti eða ekki (Opera board). Svipaður og númer 4. en mun fínni fágangur. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar

Tontine toppurinn #24Tontine toppurinn #24

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Meira skrautfræstar hliðar en númer 21, vandaðri frágangur. Tontine vagninn hefur fengið heims viðurkenningu fyrir íburð og fegurð, hann er mjög rúmgóður en yfirbyggingin stendur nokkuð hátt frá jörðu. Vagninn er byggður á körfu sem er stöngin milli öxlanna sem gerir vagninn stöðugri ásamt engra hliðarsveiflanna. Sami vagn og númer 22 nema með vönduðum fimm boga topp. Bremsur eru ekki sýnilegar. Ég ætla að gefa mér að heitið Tontine sé hugsanlega sótt í að safna sjóði. En samningur þessa snúnings gengur út á að hlutur hvers og eins hækkar eftir því sem fleiri deyja frá samningnum eða sjóðnum og sá sem lifir lengst af öllum sjóðseigendum vinnur allan pottinn. Ágæti lesandi kannski ertu með aðrar kenningar um þessa nafngift væri gaman ef þú mundir skrifa mér í athugasemdum. Vagninn er með sæti aftan við aðalsætið ef vel er að gáð, á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Heimild: Google leit Yfirlestur: Yfirlestur.is Þýðandi: vélþýðing.is Samantekt og skráning: Friðrik Kjartansson

Boxskutlan #6Boxskutlan #6

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Númer 6. Besta og vinsælasti létta vagninn (buggy). Bráðabrygða sæti . Ný uppfinning. Vagninn er rúmgóður, léttur og hannaður fyrir tvo eða fjóra farþega með tveimur sætum að framan og tveimur að aftan. Loka frágangur með fimm boga topp fellanlegur og með handfangi fjarðartengt til að fella og reisa toppinn; Járnuð samskeyti og flott skraut. Þessu farartæki er skilað einföldu en vel frágengengnu. Létta vagninn (the buggy) er byggð á ,,körfu”; stöng milli öxla sem gefur stöðugleika og taka fyrir skrölt. Bremsur ekki sjáanlegar. 6 b Sama og númer 6 nema með aukasæti. Bremsur ekki sjáanlegar

Drottningar Pæton #5Drottningar Pæton #5

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860

Stílhreinn og sérstaklega aðlagaður fyrir eldra fólk og kvenfólk sýnir vagninum áhuga. Hangir lágt yfir jörðu. Auðvelt að fara um borð og frá borði. 5. boga toppur með fjaðrar stýringu í handfangi, hátt og þægilegt gormabak, þægilegur, stílhreinn og fallegur. Ekki verður litið fram hjá þessum létta vagni (buggy). Vagninn er skilað í góðum frágangi, silfur sleginn skraut (ornament) á hliðum og svo framvegis. Lýtur mjög ríkulega út í einfaldleika sínum lokafrágangi. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo vinsælt í vagnahönnun síðar.
Þýðandi Friðrik Kjartansson sem skráði einning. Yfirlestur: Yfirlestur.is

Gimsteinninn #3Gimsteinninn #3

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Gimsteinninn er Eins og númer 1. nema með fellanlegum toppi og er kynntur til leiks sem meira fyrir augað. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er byggður á Körfu stöngin milli öxlanna. Gimsteinninn er með uppstigum úr járni og silfur skreytingar á hliðum og fleira. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í vagna hönnun síðar.