Stanhope Pæton #17Stanhope Pæton #17
Vel smíðaður og snyrtilegur vagn með handmáluðum röndum og mjög gömlum lömpum!
Stanhope-Pæton. Rauðbrúnn með svörtum rákum sem eru handmálaðar.
Bólstruð með rauðbrúnu (maroon) efni, fornir lampar.
Framleiðandi og ár smíðaður óþekktur.
Vagninn er í góðu ástandi, er staðsettur í Centreville, Maryland, USA. 3.000 dollarar þegar þetta er skrifað. Takið eftir hversu snyrtilegur hann er og litlu gluggarnir á hlið og aftan á blæjunni/húddinu setja punktinn yfir i-ð








Heimild: Faith Ron í hópnum; Maryland, NJ,VA, WVA, PA, Del. Horse Swap. Facebook
Þýðendur: Friðrik Kjartansson og erlendur.is
Skráning: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is