Omini brake bus í Buenos Aires #3Omini brake bus í Buenos Aires #3
Sirka 1879. hestinn og Omini-vagninn í Mar del Plata, Buenos Aires-héraði. Áður höfum við talað um þennan ágæta ljósmyndara, sem við eigum ótal frásagnir um daglegt líf að þakka. José Christiano de Freitas Henriques Junior, fæddist árið 1832 í Portúgal og var betur þekktur sem Christiano Junior. Á þessari mynd sjáum við hann með heimilisrannsóknarstofu sína sem hann ferðaðist um landið á árunum 1878 til 1882. Vagninn er Break Omnibus1, einn af svokölluðum Capuchino.
Heimild: El caballo y el carruaje Facebook
Þýddi og skráði: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is
- Break þýðir að framhásingin gat gengið undir (undirhlaup) svo vagninn gæti tekið krappari beygjur! ↩︎