Tag: 1840

New Orleans vagninn #53New Orleans vagninn #53

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Sveigð yfirbygging og viðar hlíf framan (dash). Með sömu fylgi hlutunum og Box skutla númer 6. Fellanlegur toppur með 5 bogum, hátt bak og allt járn rafhúðað, Sarven nöf. Fallega skreytt á hliðunum. Fín og elegant létt vagn í útliti og fer gott orð af honum. Sjá meðmæla vottorð hér fyrir neðan. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com

Vottorð fyrir aukasæti, bráðabrygða.

Bónus topp vagninn #32Bónus topp vagninn #32

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Útkoma létta vagnsins (buggy) er fullkominn, sýnir fallegan stíl og handverk og réttilega sem bestu dómar hafa staðfest. Kerran er myndarlega útskorin og máluð, skreytt með flaueli og silki, járnið er líka vandlega hringað og rafhúðað að fullu. Hún er stutt og fínasta kerra sem smíðuð hefur verið. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com

Topplausa Heimsveldið #31Topplausa Heimsveldið #31

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Mjög aðlaðandi og frambærileg létta vagn (buggy). Næstum allt járnverkið rafhúðað. Sarven nöf. Hliðarnar geta komið innlagðar perlum og silfri. Hver einasti hluti með yfirmáta lokafrágangi sem gerir þennan vagn að besta sýningareintaki af vögnum í notkun. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com

Florance topplausa #30Florance topplausa #30

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Fínn létt vagn (buggy) og sýningafær. Lokafrágangur með rafhúðuðu járnverki við fjaðrir, stífur, þrep, og bak. Hliðarnar stundum skreyttar með silfurskrauti. Venjulega er loka frágangurinn léttur. Heilt yfir er kerran mjög aðlaðandi. Vagninn er byggður á körfu sem er stöngin á milli öxlanna. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Þessir vagnar er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com

Topplausi Tatarinn #28Topplausi Tatarinn #28

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Sniðugur og fallegur stíll. Járn hlíf (dash) framan, fótstig, leðurklætt skott, rafhúðað sætishandrið og járnið sem fest er í fjaðrirnar. Vagninn er byggður á Körfu stöngin sem er á milli öxlanna. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com

Gamla Vestrið: Goðsagnir, mýtur og Oregon-slóðin #1Gamla Vestrið: Goðsagnir, mýtur og Oregon-slóðin #1

0 Comments

Sögur aðallega tengdar Oregon-slóðinni! #1

Hó! Fyrir Oregon og Kaliforníu

Mynd 1. James og Margaret Reed

14. apríl 1846, fyrir 176 árum, fluttist Reed og Donner-hópurinn frá Springfield, Illinois. Sagt var frá brottför þeirra í Sangomo Journal, Springfield, Illinois, 23. apríl 1846, undir þeirri fyrirsögn sem prýðir þessa frásögn. Hópurinn sem héðan fór í síðustu viku taldi 15 karla, 8 konur og 16 börn. Þau höfðu níu vagna til fararinnar. Þau voru í góðu ferðaskapi og við treystum á að þau næðu áfangastað.

Mynd 2. Hvernig á að hlaða vagn í 1840 stílnum

 

Mynd 3. Vagn

Í endurminningum sínum frá 1891 minntist Virginia Reed Donner-Reeds fjölskyldnanna. Aldrei get ég gleymt morgninum er við kvöddum ættingja og vini. Donnarnir voru þarna og höfðu komið kvöldið áður með fjölskyldur sínar til að geta lagt snemma af stað daginn eftir. Amma Keyes var borin út úr húsinu og sett í vagninum á fjaðrarúmi ásamt nógu af púðum. Synir hennar báðu hana um að fara ekki og klára ævi sína hjá þeim. Amma Keyes mátti ekki með nokkru móti skilja við einkadóttur sína. Við vorum umkringd ástvinum og þarna stóðu allir mínir litlu skólafélagar sem voru komnir til að kyssa mig, bless. Pabbi minn var með tár í augum og smá bros þegar hver vinurinn af fætur öðrum greip í hönd hans á síðustu kveðjustundinni. Loks sveifluðu kúskarnir svipum sínum og nautin færðu sig hægt af stað og langa ferðin var hafin …

Mynd 4. Vel slitnar Uxa skeifur

Margir vinir fylgdu okkur fyrstu nóttina og tjölduðu með okkur og frændur mínir ferðuðust en áfram í nokkra daga áður en þeir kvöddu svo endanlega. Kannski sýndist það vera skrýtið að ferðast með Uxateymi og við börnin vorum hrædd við Uxana. Ímynduðum við okkur að Uxarnir gætu farið með okkur hvert sem er svona án beislis.

Heimild Facebook Diana Pratt-Simar

Yfirlestur: malfridur.is
Þýðing og skrásetning Friðrik Kjartansson

Frábært heimildarmyndband af heildarferðinni og þar kemur meira fram en í greininni



RÚV

Í ljósi sögunnar. Vera Illugadóttir umsjón og les ásamt öðrum Fyrri þáttur!

Í ljósi sögunnar. Vera Illugadóttir umsjón og les ásamt öðrum Seinni þáttur!