Tag: 130 símar

Járnsmiðir í torfhúsi smíða hestvagna!Járnsmiðir í torfhúsi smíða hestvagna!

0 Comments

Járnsmiðaverkstæði í ,,Sod Town“, Nebraska 1886

Sodtown (torfbærinn) var þyrping af bráðabirgðareistum, grófgerðum torfbyggingum á krossgötum fjögurra hlutahorna í Cherry Creek Township, og varð fyrsta blómlega byggðin í norðausturhorni Buffalo-sýslu árið 1879. Sodtown var þekkt fyrir Sodtown-símafyrirtækið. Fyrirtækið hófst árið 1904 með því að tveir bændur notuðu gaddavírssímalínu. Þegar mest var var Sodtown-símafyrirtækið með 130 síma

Heimild: Historical Views á Facebook og https://dawsonpower.com

Þýðandi og skrásetjari: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is