Olíuflutningavagn #1

0 Comments 09:45


Algjörlega upprunalegur!


Upplýsingar eru ekki fyrir hendi en hann er staðsettur í Englandi. Smíðaár er ekki tilgreint.


Vagninn var byggður til að bera á milli 3 og 4 tonn, kannski meira. Það met ég út frá uppbyggingu undirvagnsins ( the gear ). Gengjuteinn/skrúfteinninn með hjólið ofan á vinstra megin í myndinni er til að bremsa og taka bremsurnar af og hefur þurft að vera öflugt, enda sýnist manni það.


Heimild: Myndir fengnar að láni hjá The Antique Carriage Collectors Club Facebook.

Þýðing og skráning Friðrik Kjartansson.

Yfirlestur: malfridur.is

Olíuflutningavagn í Vestur-Virginíu #2

Frásögn/lýsing Myndir!