Húsgagna sendivagn #1 26 June 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 08:13 uncategorized Framleiddur af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909! Niðurfelldur öxull til að hleðsluhæðin verði minni en ella og fjaðrirnar ofarlega á yfirbyggingunni líka. Takið kannski eftir hversu sterklegar fjaðrirnar eru, mörg fjaðrablöð. Verð £1910Bremsur aftan við hjól sem er ekki hefðbundið. Tags: auglýsingar á vögnum, bremsur, flatvagn, niðurfelldur öxull, skraut, thomas stell, tveggja fjaðra vagn, tveggja hjóla vagnar, uppstig, þungaflutninga vagnar Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Normal vagninn #44 #45 Normal vagninn #44 #45 G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Svissneskir póstvagnar #1 Svissneskir póstvagnar eru vissulega meðal bestu langferðavagnanna fyrir praktík þeirra og fegurð. (afsakið léleg myndgæði) Teikningar af betri póstvögum fortíðar![...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...