Handvagn léttur #1

0 Comments 10:58



Framleiddur af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909!

Verð £450.- Léttur þvottahandvagn þýðir það að fjaðrirnar voru linari/mýkri en á sterkari vagninum sem er næst í stærðarröðinni. Bremsur voru ekki sjáanlegar.
Heimild: Thomas Stell, sölubæklingur frá 1909.

Þýddi og skrásetti: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is