Hjálpumst að við að varðveita upplýsingar um vinnubrögð, hluti og frásagnir!
Setrið er byggt upp af áhugamanni sem setur þá fjármuni í það sem þarf hverju sinni með það að hugsun að vekja áhuga fyrir hestvagnasögunni svo sem minnist falli í gleymsku.
Þá tengist setrið heimssögunni með þessari vefsíðu,hvort sem sögurnar eru litlar eða stórar.
Þetta er saga sem segja þarf hér á Íslandi vegna þess að okkur er holt og skylt að horfa til uppruna þeirra yfirgengilegu þæginda sem við búum við í dag.
Framlög geta líka verið í formi frásagna ýmiss konar af hestvögnum hérlendis eða erlendis. Styrktar aðilar geta að þeirra ósk, verið auglýstir sem slíkir hér á vefnum. Sama gildir um fyrirtæki.
- Banki 2200
- Höfuðbók 26
- Reikningsnúmer 21964
- Kennitala 100264-2699