Húsgagna sendivagn #1 26 June 2022 FrikkiFrikki 0 Comments 08:13 uncategorized Framleiddur af Thomas Stell, vagna og yfirbyggingasmið 1909! Niðurfelldur öxull til að hleðsluhæðin verði minni en ella og fjaðrirnar ofarlega á yfirbyggingunni líka. Takið kannski eftir hversu sterklegar fjaðrirnar eru, mörg fjaðrablöð. Verð £1910Bremsur aftan við hjól sem er ekki hefðbundið. Tags: auglýsingar á vögnum, bremsur, flatvagn, niðurfelldur öxull, skraut, thomas stell, tveggja fjaðra vagn, tveggja hjóla vagnar, uppstig, þungaflutninga vagnar Post navigation Fyrri Previous Post Næst Next Post
Léttivagna sögubrot Póstvagn að leggja úr hlaði með lögreglufylgd vegna gullflutninga 1908. Heimild: State Library W.A. John Hampton landstjóri 1863. Dr John[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Feiti á vagnöxla Myndir fengnar að láni á Wagon Masters Facebook hóp[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Heiti í undirvagni Heiti á ensku fyrir allan undirvagninn. Stærri vagnar, t.d. Wagon: Running Gear. Var notað fyrir samstæður sem þessa og hægt[...] Lesa áfram ...Lesa áfram ...