Wagonett Brake #1

0 Comments 09:30

Einn eigandi frá upphafi 1905

Wagonett Breke. Einn eigandi frá upphafi 1905

Staðsett í Buenos Aries, Argentina



Sex manns komast beggja megin á þessa fínu bekki.

Vönduð uppstig

Fallegur og snyrtilegur vagn. Ber eiganda sínum góða sögunna.

Vel unninn undirvagn og allt full málað og snyrtilegt.

Topp viðhald á öllu. Til fyrirmyndar!

Vönduð vinnubrögð í upphafi ekkert ofurfínt en bara eðlilegur frágangur.

Þrepa uppsetningin. Fjaðrabúnaðurinn svolítið sérstakur

Bremsubúnaðurinn vandaður og gerir ábyggilega sitt gang. Svolítið frábrugðin bremsuskórinn frá því sem USA býður upp á!

Allt frá bremsuhandfanginu og út í hjól er vel smíðað og gengið frá. smíðað til að endast.