Tag: virginía

Waggon í Virginíu #2Waggon í Virginíu #2

0 Comments

1910 Vöruafhending á lest við lestarstöð í Virginíu, Ástralíu. Góð mynd af ensku vögnumum sem algengastir voru og kallaðir Waggon’s. Sterkustu vagnarir fluttu um 8 tonn en algengir vagnar frá 4 til 6 tonn.

Heimild: Lost Country Victoria á Facebook

Þýðandi og skrásetning Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is

Bakarasvagn C. Siebert #1Bakarasvagn C. Siebert #1

0 Comments

Vagn Þýska bakarísins í Ballarat, Virginíu sirka 1895. Maður í bakaravagni sem tilheyrir búð R.U. Nicholls & Company sem líklega er regnhlífarfyrirtæki fyrir nokkur fyrirtæki og eitt bakarí.


Heimild: Ormond Butler á Facebook

Þýðandi og skrásetjari: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is