Tag: þrælahald bannað

Hjólbörur fyrir Baðmull #1Hjólbörur fyrir Baðmull #1

0 Comments

Það að geta virt fyrir sér hjólbörur síðan í þrælastríðinu eru forréttindi. Finnst ykkur það ekki? Ekki styrktar með járni. Aðeins úr viði!


Bómullar hjólbörur frá tímum borgarastyrjaldarinnar1861 til 1865. Þessi handvagn er alveg úr viði án járn styrkingar. Það var notað í bómullarvörugeymslu í því sem þá var þekktur sem bærinn Cottonport, Ouachita Parish, Louisiana. Cottonport varð síðar West Monroe. Það varð stærsta bómullarhöfnin við Ouachita-fljótið, Gufu knúinn hjólafljótabátur sem hlaðinn var upp í ,,rjáfur” og bómullin var flutt niður til New Orleans. Myndir og texti fenginn að láni hjá Randy Breaux eiganda þessa stórkostlega sögulega grips.




Yfirlestur: yfirlestur.is

Texti og þýðingar: Friðrik Kjartansson