Tag: state libary

Léttivagna sögubrotLéttivagna sögubrot

0 Comments

Póstvagn að leggja úr hlaði með lögreglufylgd vegna gullflutninga 1908. Heimild: State Library W.A.


John Hampton landstjóri 1863. Dr John Hampton var landstjóri Vestur Ástralíu. Frá 28. febrúar 1862 eða 1862 til nóvember 1868. Myndin tekin snemma miðað við vagnáhugafólk. Áhugaverð fyrir vagnáhugafólk. Fann ekki mynd frá sama myndasmið með hestum. Hesta myndir ekki eins vinsælar? Vestur Ástralía var á þeim tíma með mjög líflega útflutningsverslun með hesta og frábæra hesta.

Mynd eftir Alfred Hawes Stone (1801-1873).

Myndin er varðveitt í ríkisbókasafn W.A. (Vestur Ástralíu)