Vagnarnir hans Lúðvíks XIVVagnarnir hans Lúðvíks XIV
Í Versölum sextándu og sautjándu aldar framfaraskeið
11. júní 1775 Loðvík XVI Frakkakonungur var nýlega krýndur og ferðaðist um París á tilkomumiklum vagni sínum.
Heimild: www.thegoodlifefrance.com Mynd fengin að láni
Smávagninn (um 1785-1790) sem gerður er fyrir Dauphin Louis-Charles, son Loðvíks XVI og Marie-Antoinette. Einn af örfáum sem komast af úr safni konungs.
Skírnarvagn barnabarns Charles X, hertogans af Bordeaux. Charles X: Fæddist sem Charles Philippe, greifinn af Artois, 9. október 1757 – 1836. Var konungur Frakklands frá september til ágúst 1830.
Smíðaður sirka á tíunda áratug 18. aldar (1790-1800).
Var notaður við kvikmynda töku. En ekki minnst á hvaða kvikmynd
Engin örugg leið er til að fá uppruna vagnsins og sögu fyllilega sannreynda.
Kannski átti Lúðvík XIV hafi átt hann og notað.
Mætti segja að hann hefði fundist í hlöðu í Lexington-hestabúgarðinum. Til gamans má segja frá því að hæsta boð er kr. 4.700.000.
Vagninn hefur verið lagfærður að lágmarki gegnum ár og aldir en er samt í nánast upprunalegu standi og vel farinn miðað við að vera smíðaður á tíunda áratug 18. aldar.—
Myndband frá Versölum!
Heimildir: Cardinal Selling Services
Þýðandi og skrásetjari: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is