Tag: skorinn undir

Peninga vagninn #49Peninga vagninn #49

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Sveigð yfirbygging. Leðurhlíf faman (dash), vandaður og fellanlegur toppur, hátt bak, riffluð þrep, rafhúðaðar járn, skott geymsla. Besti vagninn fyrir þetta verð sem gerð hefur verið. Nýungin Sarven nöf. Gefur raunverulega upplifun. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805 Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com Skráning og þýðing Friðrik Kjartansson Yfirlestur: Yfirlestur.is

Léttur langferðavagn byggður á körfu #143Léttur langferðavagn byggður á körfu #143

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Langferðavagn byggður á körfu með aftur draganlegum topp. Strengurinn aftan á yfirbyggingunni með dúsk á endanum notaður til að draga toppinn aftur. Sagður léttur. Þetta er síðasta listaverkið í bæklingnum en ekki síst. Fallegar línur, góð hönnun og hlutföllin góð. Hann er ágætlega skreyttur með lykkjum, útskurði ásamt S- laga skrauti aftan og ofan við sporöskjulaga gluggann í yfirbyggingunni. Búinn Sarven nöfum. Lampa, fjaðrir langsum og skrautlistar sem mynda línur í yfirborði yfirbyggingarinnar. Svo eru uppstigin skreytt með lykkjum. Lykkjur yfir fjöðrum og undir Kæti sem eru stífur í leiðinni. Karfan (the perk). Stöngin milli öxlanna er hvoru tveggja í senn, þaggar skröltið og tekur hliðar sveiflur. Tók hliðarsveifluna af vagninum í akstri. Skrautið yfir dyrunum og gluggunum smekklegt svo undir hlífinni (dash) fyrir ofan 5 hjólið. Bremsur ekki sjáanlegar. Skorin undir. Í heildina er þessi vagn hreint Listaverk. Þýðing og Skrásetning: Friðrik Kjartansson Yfirlestur: Yfirlestur.is

Cut Under Runnabout #1Cut Under Runnabout #1

0 Comments

Skorin undir, Nýmáluð og bólstruð!


Topp ástand
Nýmálaður og bólstraður. Er með skiptisæti/bráðabrygðasæti. Lampar og yfirbreiðsla innifalin verð $5500.
Ef við horfum vel sjáum við ,,Undirskurð” (cut under) undir Kúsksætinu sem hleypir framhjólunum undir vagninn við krappar beygjur. Staðsett í Scottsville, New York

Heimild: Mynd fengin að láni frá Carriages for sale and wanted north America only Facebook

Ekki er minnst á smíðaár eða aldur.