Tag: sheffield

Fílar sem dráttardýr #1Fílar sem dráttardýr #1

0 Comments

Skrifað við færsluna sem var á Facebook. Hópur: British Carriage Drivers. Höfundur: Alan Downing. Ekkert ár tilgreint.

Ég myndi giska á að þetta hafi verið sett inn oft áður. Ekki hika við að „samþykkja ekki“ -Lizzie sirkusfíllinn hjálpaði stríðsátakinu með því að skipta um hesta á Sheffield’s T.W. Wards Albion Works



Vagninn sem fíllinn dregur er að fullu hannaður og smíðaður í Bretlandi og er kallaður „Waggon“ með tveimur g-um. Hér fyrir neðan er teikning úr bókinni „The Farm Waggons Of England and Wales“ sem fjallar eingöngu um þessa gerð vagna sem eru innfæddir enskir vagnar að uppruna.


Bókin ,,The Waggons of England and Wales”.

Skrásetti og þýddi: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is