Tag: san juan

Dolores, USA frá níunda áratug nítjándu aldarDolores, USA frá níunda áratug nítjándu aldar

0 Comments

Það er mikið að gerast í þessari ca. 1880 senu frá Dolores, Colorado. Tveir vagnar eru hlaðnir farþegum á leið í námur San Juan-fjallanna. Pökkum er safnað saman vinstra megin og hægra megin er leitarmaður á hesti tilbúinn með riffil sinn, gullpönnu og skóflu.

Heimild: Western Mining History á Facebook

Þýddi og skráði: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is