Tag: sam

Sam Phillips vann vagnsmíðaverðlauninSam Phillips vann vagnsmíðaverðlaunin

0 Comments

Við erum mjög stolt af Sam sem vann „Robin Wood Change maker“-verðlaunin á verðlaunaafhendingunni fyrir handverk í gær. Þetta er í fyrsta skipti sem þau eru veitt fyrir að viðhalda arfi vagnasmíðinnar. Þegar Greg slasaðist alvarlega 2023 tók Sam sig til og fór úr lærlingi í meistara á einni nóttu með öllu sem því fylgdi. Hann komst líka í úrslit í gildi lærlinga ársins. Þakkir til allra sem tóku þátt í verðlaununum og til hamingju allir sem komust í úrslit. Snilld!


Heimild: Mike Rowland and Son Master Wheelwrights and Coachbuilders á Facebook

Þýddi og skráði: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is