Tag: landau

Landau ágrip, uppruni og lýsingarLandau ágrip, uppruni og lýsingar

0 Comments

https://hestvagnasetrid.org/wp-content/uploads/2022/07/Landau.jpgLandau var skapaður fyrir 1757 sem hægt var að neita þegar Landau var vagn sem hægt var að hafa opinn þegar óskað var. Nákvæmlega hvenær Pæton var fyrst smíðaður, get ég ekki vitað en eins og Landau sem er ranglega ályktað að hafi verið smíðaður 1757 er minnst á 1747 í kvæði við enda þessa kafla. Þetta kvæði var vinsælt meðal sérstaks hóps fólks en það sést best í kvæði/ljóði:,,The Pæton and the one Horse Chair”, sem var fyrst útgefið í fyrirmannaritinu,, Gentleman´s Magazine” desember
1759.

Heimild: Carriages and coaches: their history and their evolution bls. 174

Réttast er að segja frá þeirri hliðstæðu að Berliner and Landau, tveir vagnar sem tóku nafn bæjanna sem þeir voru fyrst smíðaðir í ungverska bænum Kotzee. Eins skal það látið í ljósi að Spánn, Ítalía og Frakkland hafa eignað sér uppfinninguna, sem er byggð á hversu líkir vagnarnir eru þeirra vögnum svo sem vagni sem þeir kalla Charettes.
Heimild: Carriages and coaches: their history and their evolution bls 62

 

Nútíma (State carriages) ríkis- vagnar halda öllum sínum fyrri glæsileika með lítið af gömlu og umfangsmiklu skrauti. Eitt besta dæmið um þetta er ríkis- vagninn sem Landau smíðaði fyrir Edward konung og notaður var við krýningarathöfnina. Þetta stórkostlega dæmi vagnasmíðalistarinnar, segir Sir Walter Gibley, er yfir 18 fet á lengd (5,49 metrar). Liturinn kallar fram ánægjulega tilfinningu. Grænn er með óteljandi blæbrigði, með uppruna gulllit ólífu og fer smá dökknandi þangað til liturinn greinist varla frá svörtu. Eplagrænn, grasgrænn, sjávargrænn, né heldur uppruna í grænan bláan getur verið notaður í vagnamálningu með góðum árangri. Í sumum tegundum af ljósri vagnmálningu nást fram áhrif af sumri með því að herma ýmis grös.

Heimild: Carriages and coaches: their history and their evolution bls. 259

https://hestvagnasetrid.org/wp-content/uploads/2022/07/carriagescoaches00strauoft_0309-3.jpg
Takið eftir að þessi vagn er með 8 fjaðrir!

Á krýningarhátíð drottningar 1838 gátu Lundúnabúar notað tækifærið til að bera augum skrautvagna sem fóru um Birdcage Walk strætið. Flestir þessara skrautvagna tilheyrðu sendiherrum ýmissa þjóða. Einn þessara vagna sem olli mestum æsingi var Marshall Soult smíðaður í Frakklandi aðeins fyrir konungsfjölskylduna. Thrupp lýsir vagninum: Yfirbygging var með glugga efst, með elegant silfurskreytta þakbrún; Það voru fjórir lampar með stóra kórónu á topplampa, við hvert horn yfirbyggingarinnar nálægt hornunum efst. Liturinn var elskulega blár, eins og kallað er Adelaid blue. Bridges Adams hafði skemmtilega sýn á liti. Hann hafði sínar eigin hugmyndir um bestu liti á vagna. „Fyrir bjarta sumardaga“ segir hann að strá eða sulphur gulur sé frábærasti og fallegasti liturinn; en fyrir þokukennt haustið er djúpur appelsínugulur.
Heimildir:
Carriages and coaches: their history and their evolution bls. 258

Þýddi og skráði: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is

 

Studebaker myndasyrpa!Studebaker myndasyrpa!

0 Comments

Úr bæklingi fyrir heimsýninguna 1893

http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Studebaker-feðgarnir-1.jpg
Lem Studebaker Forseti Studebaker (í miðið)
J.M. Studebaker vara Forseti Studebaker (til hægri)
P.E. Studebaker vara Forseti Studebaker (til vinstri)
Uppruni þeirra er í Þýskalandi.
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Frum-bækistöðvarnar-1.jpg
Upprunaheimili Studebaker fjölskyldunar í Gettisborg Pensilvaniu. Fyrsta vagnaverksmiðjan þeirra 1850
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Viktoria.jpg
Framleiddur af Studebaker: Victoria
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Studebaker-verksmija-í-Buffalo-scaled.jpg
Verksmiðja Studebaker í Buffalo í New York fylki. Líklega fyrir 1893
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Fíni-pakka-vaginn.jpg
Framleiddur af Studebaker: Póstvagn yfirstéttarinnar
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Studibaker-fjarðraverksmiðjan.jpg
Fjaðraverksmiðja Studebaker í Buffalo NY
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Studibaker-versmiðja-í-suður-USA.jpg
Verksmiðju og aðstöðuhús Studebaker í Buffalo NY
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Landau.jpg
Framleiddur af Studebaker: Landau
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Lagerinn-hjá-Studebaker-í-Suður-USA.jpg
Faratæki býða nýs eiganda á lagernum hjá Studebaker
http://www.handverkfridriks.com/wp-content/uploads/2020/01/Sölu-sýnigarsalur-Studebaker.jpg
Skrifstofu og söluhúsnæði Studebaker í Chicago
Brougham með viðbót. Framleiddur af Studebaker
Sölusalur í Chicago reyðtygi hægra megin og vagnar vinstra megin
Studebaker höfuðstöðvar New york, Sanfransico, Illinois og Chicago
Kóngulóar Phaenton
Vega vagn (road wagon)
Skutlan
Bækistöðvar Studebaker frá Salt lake city, Kansas city, Portland Oregon og Montana
Aðalskrifstoa Studebaker í Indiana
Stóri vatnsúðarinn frá Studebaker
Forstjóraskrifstofa Studebaker í New York, Buffalo
Laga og auglýsinga skrifstofur í Indiana
Drottningar phaeton vagninn
Gæti verðið hægt að kalla þessa skemmtikerru (Goddard wagno)
Vélarsalur fyrir vagnasmiðju Studebaker
Renniverkstæði Studebaker og hefildeild timburs
Sendiferða frá Studebaker
Vagnhjóladeildin og járnbanda suðuverkstæðið
Vagnhjólalagerinn hjá Studebaker
Carbolet frá Studebaker
Rafsuðu og ,,Box” pressunaraðstaðan (Box er trénáið og fóðringinn umhverfis öxulinn)
Vélasalur trésmíðaverkstæðið
,,Veiðigildran” frá Studebaker
Kassaverkstæðið, pallar og kassar á vagnanna hjá Studebaker
Járnsmíða og boltaverksæðið ásamt Vélarsal
Wagonette frá Studebaker sem skemmtivagn
Teppa, klæðis og bankdeild (Punch department)
Undirvagna deildin sem líka ,,járnaði” undirvagninn eftir þörfum
Þriggja fjarðra sendiferðavagninn frá Studebaker
Járnsmíðadeildin hjá Studebaker
Málunardeild bændavagnanna hjá Studebaker
Fjórir í hönd (bein þýðing) frá Studebaker
Topp segls kerra (Canopy – Top Surrey)
Dreifingar deild Studebaker
Vélarrsalur Studebaker í Buffalo
Þriggja sæta Fjallavagn frá Studebaker
Dinamo ljósavélasalurinn (Dinamor = í dag Altanator) hjá Studebaker í Buffalo New york
Fjaðrasmíðadeild fyrir farartæki hjá Studebaker
Einfaldur Brougham að hætti Studebaker
Fjaðra og járnsmíða deild hjá Studebaker
Gufubeygingar, stálþynnumótun, samsetning, rafsuðu með útsogunaraðstöður hjá Studebaker
Phaeton með stærri top frá Studebaker
Sauma og fjaðradeildir hjá Studebaker
Járnsteypa og stálþynnu deildir
Vagn Bændanna frá Studebaker
Sortunar og pökkunar aðstaða Studebaker fyrir fluttninga
Járnþynnu og járn-steypudeildir hjá Studebaker
Póstvagn fína og ríka fólksins frá Studebaker
Sameinuð sæta og spónadeild hjá Studebaker
Fjaðradeild Studebaker
Rockaway með gluggatjöldum frá Studebaker
Vélasalir Studebaker í Buffalo, New york
Vélasalur hjá Studebaker
Fjaðrar- flatvagn frá Studebaker
Rafhúðunar og bón- slípunar aðstaða Studebaker
Mynstur og blikkþynnu mótun hjá Studebaker ásamt gufubeygingaraðstöðu
Léttavagn til póstfluttninga frá Studebaker
Timburgeymslur og lagerar í Buffalo, New york hjá Studebaker
Rúmlega 60 ekrur af timburgeymslum og lager í Buffalo, New york hjá Studebaker
Litli vatnsdreifarinn (sprinkler) frá Studebaker en vatnsdreifarnir gerðu fyrirtækið frægt!
Slökkvistöð Studebaker sem fyrst of fremst átti að verja verksmiðjuna gegn eldi!
Aðstaða slökkviliðsins inni hjá Studebaker
Kolavagn frá Studebaker
Saumadeild Studebaker
Rockaway Coupe frá Studebaker
Fjórir í hendi í fríi (bein þýðing) frá Studebaker

Heimildir

Studebaker Souvenir

Studebaker Brothers MFG. CO South Bend Indiana U.S.A. Offers of the Company

Clem Studebaker, President.
J.M. Studebaker, Vice-Pesident.
P.E. Studebaker, 2nd Vice-Pres. And Treas.
George M. Studebaker, Secretary.

Útibú: Chicago, New York, San Francisco, Kansas City, Portland, Oregon, Salt Lake, Utah, ST. Joseph MO.

Stimpill: Libary of Congress Copyright Jun 23, 1893 City of Washington.

Þýðandi: Friðrik Kjartansson

Próförk: Þórhildur Daðadóttir