Hestasendiferðavagn með ískubba #2Hestasendiferðavagn með ískubba #2
Ísstarfsmenn með vagninn sinn við heimakstur á ískubbum i Washington sem var töluverð atvinnugrein í borgum USA norðantil. Myndin er frá 1914.
Þýddi og skrásetti: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is