ljósmynd frá seinni hluta 1890 áratugarins sem sýnir topp Whitehall og Nelsons Column rétt sunnan við gatnamótin við Great Scotland Yard Heimild: Mynd fengin að láni frá Old Photos of Essex Kent & London Facebook.Blackfriars Suð Vestur hluti mið London. Verulega verðmætt skot!Heymarkaður í WhitechapelWhitechapel Austur London. Jack the Ripper söguslóðir!Holborn London sirka 1901 Heimild: Old Photos of Essex Kent & London Facebook
Yfirbyggingin er lík og á vagn 21 en er samt svo lítið frábrugðinn. Létt að fella og reisa toppinn sem er fimm boga. Vagninn er byggður á Körfu sem er stöngin milli öxlanna og gerir það að verkum að þagga skröltið og gefa stöðugleika í formi þess að hliðarsveiflan er engin. Er hægt að nota til margra hluta. Lokafrágangur … (ólæsilegt vegna skemmda í handriti) … fínasta handverk. Bremsur ekki sjáanlegar. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar
Hestvagn fyrirmenna Stóra Bretlands nítjándu aldar
Snemma á þessari öld (1800) voru Fjórir í hönd (sem voru ekki stimplaðir með ,,Gildi” í vagnasmíði (amatörar) með vinsælasta vagninn, Barouche Landau. Fjögra hjóla hestvagn með niðurfellanlegt húdd toppur/blæja yfir helming vagnsins. Sæti framarlega fyrir Kúskinn ásamt sætum fyrir farþega sem sitja gegn hvor öðrum, var algengt á 19 öldinni sem vagn ,,fyrirmenna”. Bremsur ekki sjáanlegar. Kúsksætið var hátt uppi og tvö sæti fyrir þjóna neðar. Prins Regent í Brighton notaði t.d. svona vagn.
Heimild: Carriage & coaches: theyr history & their evolution úgefin 1912 Tók saman og þýddi textan: Friðrik Kjartansson