Topplausa borgin #21 uncategorized Topplausa borgin #21Topplausa borgin #21 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Yfirbyggingin með háum hliðum og að framan járnhlíf (dash). Hliðar panillinn skrautfræstur og röndóttur. Skottið saumað og rykkt, járnklætt uppstig og járnbrautarsæti svo er líka hægt að fá lokafrágang svartan. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo vinsælt vagna hönnun síðar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...