Montgomery toppurinn #29 uncategorized Montgomery toppurinn #29Montgomery toppurinn #29 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Góður stíll, einfaldur, sniðugur, drjúgur að stærð, rúmgóður, þægilegur og hagkvæmur. Toppurinn niðurfellanlegur, járn hlíf (dash), uppstig. Snotur vagn. Vagninn er byggður á körfu stöngin milli öxlanna virkar sem stöðugleika og koma í veg fyrir skrölt. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Lesa áfram ...Lesa áfram ...
uncategorized Strætis og víðavangsmyndir London Stóra BretlandStrætis og víðavangsmyndir London Stóra Bretland FrikkiFrikki 0 Comments ljósmynd frá seinni hluta 1890 áratugarins sem sýnir topp Whitehall og Nelsons Column rétt sunnan við gatnamótin við Great Scotland Yard Heimild: Mynd fengin að láni frá Old Photos of Essex Kent & London Facebook. Blackfriars Suð Vestur hluti mið London. Verulega verðmætt skot! Heymarkaður í Whitechapel Whitechapel Austur London. Jack the Ripper söguslóðir! Holborn London sirka 1901 Heimild: Old Photos of Essex Kent & London Facebook Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Borgar toppurinn #23 uncategorized Borgar toppurinn #23Borgar toppurinn #23 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Yfirbyggingin er lík og á vagn 21 en er samt svo lítið frábrugðinn. Létt að fella og reisa toppinn sem er fimm boga. Vagninn er byggður á Körfu sem er stöngin milli öxlanna og gerir það að verkum að þagga skröltið og gefa stöðugleika í formi þess að hliðarsveiflan er engin. Er hægt að nota til margra hluta. Lokafrágangur … (ólæsilegt vegna skemmda í handriti) … fínasta handverk. Bremsur ekki sjáanlegar. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar Lesa áfram ...Lesa áfram ...
Hersveitin #2 uncategorized Hersveitin #2Hersveitin #2 FrikkiFrikki 0 Comments G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860 Vinsælasti léttivagninn í Suðrinu. Mjög snyrtilegur og blíður. Alltaf skilað hreinum, glæsilegum og með færanlegu baki og hillu. Skottið stærra; saumað, röndótt eða mótað. Bremsur ekki sjáanlegar og vagninn byggður yfir körfu. Það kallast járnstöngin milli öxlanna. Lesa áfram ...Lesa áfram ...