Tag: alamo

Wagon í Almao #5Wagon í Almao #5

0 Comments

Sérstök mynd frá Alamo!


Tveir vagnar tengdir saman með fjóra hesta.

Tilvitnun í Ronnie Beckham út hópnum Traces og Texas. Heimildin er þaðan.

Jæja núna… Ég hélt að ég hefði séð næstum allar myndir af Alamo (af svipmyndum sem teknar voru af fólki) sem voru þarna úti, en Traces of Texas-lesarinn Will Offley sendi vinsamlegast inn þessa ca 1898 eina og ég trúi ekki að ég hafi nokkurn tíma séð hana áður.

Þýðing og samantekt: Friðrik Kjartansson

Yfirlestur: malfridur.is