uncategorized Barouche Landau #1Barouche Landau #1 FrikkiFrikki 0 Comments Hestvagn fyrirmenna Stóra Bretlands nítjándu aldar Snemma á þessari öld (1800) voru Fjórir í hönd (sem voru ekki stimplaðir með ,,Gildi” í vagnasmíði (amatörar) með vinsælasta vagninn, Barouche Landau. Fjögra hjóla hestvagn með niðurfellanlegt húdd toppur/blæja yfir helming vagnsins. Sæti framarlega fyrir Kúskinn ásamt sætum fyrir farþega sem sitja gegn hvor öðrum, var algengt á 19 öldinni sem vagn ,,fyrirmenna”. Bremsur ekki sjáanlegar. Kúsksætið var hátt uppi og tvö sæti fyrir þjóna neðar. Prins Regent í Brighton notaði t.d. svona vagn. Heimild: Carriage & coaches: theyr history & their evolution úgefin 1912Tók saman og þýddi textan: Friðrik Kjartansson Lesa áfram ...Lesa áfram ...