Kolaflutningavagnar #1Kolaflutningavagnar #1
Kolavagnar við Cannon Wharf, Westminister sirka 1856. Þessum bryggjum var skipt út fyrir Viktoriu-uppfyllinguna en smíði hennar hófst árið 1865.
Heimild: Jan Czezowski Facebook. Myndin fengin að lán frá sama.
Þýðing og skrásetning: Friðrik Kjartansson
Yfirlestur: malfridur.is