Tag: viðfangsefni

Strætis og víðavangsmyndir London Stóra BretlandStrætis og víðavangsmyndir London Stóra Bretland

0 Comments



Heymarkaður í Whitechapel

Whitechapel Austur London. Jack the Ripper söguslóðir!

Holborn London sirka 1901 Heimild: Old Photos of Essex Kent & London Facebook

Formáli að ensku bændavögnunumFormáli að ensku bændavögnunum

0 Comments

https://hestvagnasetrid.org/wp-content/uploads/2020/11/Enskir-sveitarvagnar-1.jpg Alla 19 undu öldina voru vagnasmiðir Englands og Wales að smíða yfir hundrað mismunandi tegundir af bænda vögnum (farm waggons. Með tveimur G … um í stað eins g sem þekkt er). Meginhluti þessara vagna voru fjórhjóla, að undanskildum löngum og lágum vögnum (Drays & Spring carts, Millers) til flutninga á t.d. bjórtunnum og öðru þungu ásamt öllum gerðum tveggja hjóla vagna.

Þessir vagnar urðu svo með tímanum samþykktir sem hefðar-hönnun hvers lands og landsvæðis. Í sumum löndum urðu til tvær eða þrjár gerðir vagna sem voru samþykktar sem hefðar-hönnun meðan í öðrum löndum urðu mun fleiri sem uppfylltu samþykktir hefða. Þær tuttugu og fjórar plötur ( plates ) í réttum litum eru ætlað að gefa innsýn í vídd og útbreiðslu vagnana eins og mögulegt er landfræðilega.

Þetta verkefni inniheldur lýsingu á vögnunum, byggt bæði á persónulegum og upplýsingum sem koma víða að. Smíði vagnanna er líst fyrst og fremst, vegna þess að höfundurinn (James Arnold) er ekki vagnasmiður (wheelwright) og í öðru lagi vegna þess að höfundur vill ekki troða sér inn á svið bókar sem nú þegar hefur verið gefin út, sem lýsir öllu ferlinu frá því áður en tréð er fellt til loka afurðar, meðfylgjandi sú tilfinning að sú útgáfa sé fullnægjandi og verði ekki endurbætt. Sú bók The Wheelwrights heildsala George Sturt og gefin út af Cambrideg University Press, verður vitnað í nokkrum sinnum. Eins saga vagnana (history of waggons), bók sem fjalla um furmstæða flutninga áframhald (the primitive transport onward) er ekki meðal tilvísunar bóka, vegna þess vegna þess að hún hefur verið tekin fyrir af Geraint Jenkins í bókinni enski bú vagninn (the English farm wagon) útgefin af David og Charles ásamt (Landbúnaðrafluttningar í Wales) (Agricultural Transport in Wales), útgefin af Þjóðarsafni Wales (National Museum og Wales).

Verkefninu gæti verið best líst sem samantekt til 25 ára af heimildaöflun allt saman framkvæmt með mikilli notkun á hjólhesti. Jafnvel að stríði loknu var nóg af vögnum til. Suma fundum við á ótrúlegustu stöðum og en í notkun, aðrir voru svo langt gengnir að aðeins var hægt að draga af þeim verðmætar upplýsingar. Teikningarnar hafa verið unnar marga úr skissum af vögnum víðs vegar í umhverfi sveitanna og annarra aðstæðna. Mikil rannsóknarvinna liggur að baki og heldur áfram að vera framkvæmdar því viðfangsefnið er nánast óþrjótandi. Höfundurinn mun alltaf vera djúpt þakklátur fyrir allar upplýsingar og lán á myndum gömlum listum og svo framvegis. Þær upplýsingar sem stundum þykir léttvægar, geta sannað sig til að vera ómetanlegar að verðmæti. Eitt af verðmætustu hlutum í fórum höfundar er bréf frá Járnsmið á eftirlaunum frá áttunda áratugnum skrifað með vandlátri hönd.

Þýtt úr formála (Preface) bókarinnar The farm waggons of England and Wales fyrst útgefin 1969 og svo núna endurprentuð með leiðréttingum 1974

Endurritað og Þýtt af Friðrik Kjartanssini

Próförk: Þórhildur Daðadóttir

Notaður hlekkina hér fyrir neðan og lestu um vagnanna og hönnun þeirra ásamt sögu!

Hlekkir á vísindalegar greinar um Ensku bændavagnanna!

Hestvagninn frá Kent Teikning í lit og greinarstúfur!