Tag: toppur

Stanhope Pæton #3Stanhope Pæton #3

0 Comments

Stór Stanhope Pæton






Milord #2Milord #2

0 Comments

Milord til sölu í Póllandi. Engar upplýsingar en samt heillegur gripur og vel uppgeranlegur!








Ferða toppurinn #33Ferða toppurinn #33

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Stílhrein venjulega er lokafrágangurinn einfaldur. Bein yfirbygging. Sarven nöf. Leðurhlíf framan (dash). Stillanlegt sæti, fellanlegur toppur, þrep sundurgreind. Létta vagninn (the buggy) með gott orð á sér og notuð mest í Suður ríkjunum. Bremsur ekki sjáanlegar. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar.

Bónus topp vagninn #32Bónus topp vagninn #32

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Útkoma létta vagnsins (buggy) er fullkominn, sýnir fallegan stíl og handverk og réttilega sem bestu dómar hafa staðfest. Kerran er myndarlega útskorin og máluð, skreytt með flaueli og silki, járnið er líka vandlega hringað og rafhúðað að fullu. Hún er stutt og fínasta kerra sem smíðuð hefur verið. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com

Drottningar Pæton #5Drottningar Pæton #5

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860

Stílhreinn og sérstaklega aðlagaður fyrir eldra fólk og kvenfólk sýnir vagninum áhuga. Hangir lágt yfir jörðu. Auðvelt að fara um borð og frá borði. 5. boga toppur með fjaðrar stýringu í handfangi, hátt og þægilegt gormabak, þægilegur, stílhreinn og fallegur. Ekki verður litið fram hjá þessum létta vagni (buggy). Vagninn er skilað í góðum frágangi, silfur sleginn skraut (ornament) á hliðum og svo framvegis. Lýtur mjög ríkulega út í einfaldleika sínum lokafrágangi. Bremsur ekki sjáanlegar. Vagninn er á þver fjöðrum ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo vinsælt í vagnahönnun síðar.
Þýðandi Friðrik Kjartansson sem skráði einning. Yfirlestur: Yfirlestur.is

Óþekkt gerð í Ungverjalandi #1Óþekkt gerð í Ungverjalandi #1

0 Comments

Gæti verið hægt að kalla þennan vagn Bændavagn eða Wagon, veit ekki, bara tillaga?


Meiri háttar frágangur og hönnun. Smíðaár vantar og flestar upplýsingar nem að armarnir sem ganga frá efri brún yfirbyggingarinnar niður í hjól eru til styrktar á öxlunum. Svo sjáum við að bremsubita undir pallinum ganga yfir afturhjólin. Myndatökumaður Kristján Björn Ólafsson var staddur í Búdapest og tók þessa mynd. Ég kann honum stórar þakki fyrir að lána mér/Hestvagnasetrinu þessa mynd vegna þess að það vantar mikið af upplýsingum frá Austulöndum um hestvagna. Takk ynnilega kæri Kristján.
Vel þegnar myndir íslenskra og annarra landa ferðamanna um allan heim af hestvögnum og öllu því tengt. Væri líka gott að fá allar þær upplýsingar með sem fyrir hendi eru í hvert skipti.  Rafpóstur: [email protected]