Tag: g & D cook &co

Topplausa Heimsveldið #31Topplausa Heimsveldið #31

0 Comments

G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Mjög aðlaðandi og frambærileg létta vagn (buggy). Næstum allt járnverkið rafhúðað. Sarven nöf. Hliðarnar geta komið innlagðar perlum og silfri. Hver einasti hluti með yfirmáta lokafrágangi sem gerir þennan vagn að besta sýningareintaki af vögnum í notkun. Bremsur eru ekki sjáanlegar. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com