Studebaker Wagon #1

0 Comments


Smíðaður 1860 eða þeim áratug!


Endurbyggður Studibaker Wagon smíðaður 1860 eða á þeim áratug. Staðsettur í Tyler Texas
Til sölu: 14.000 $. Ágæt myndaröð af endurbyggingu vagnsins hér fyrir neðan.


Splitti með kýlpinna svolítið sérstakt og einfalt skinna á bak við til að taka nuddið!

Hönnunin á pallinum er svolítið frábrugðin því sem sést venjulega á USA Wagon. Fyrirmyndin gæti verið Enskir Waggons? (Með 2 G) Grindin töppuð saman svo eru hæðar stykkin í skjólborðum öflug og boltaðar í gegn til að gera allar breytingar vegna notkunar auðveldari.Trúlega Seed olía borin á vagninn.


Heimild: Myndir fengnar að láni af Draft teams and equipment Facebook