Sjaldgæfur antik hestvagna tjakkur

0 Comments
Uncategorised
Antík hestvagna lyftir (tjakkur). Verulega svalt eintak með mörgum möguleikum á hæðarstillingum. Getur notast með mörgum gerðum af vögnum. Mögulega skipt um stykkið sem gengur upp og niður og er það velvirkt. Þegar handfangið er í neðstu stillingu er lyfingahæðin 21 tomma (53,34 cm) en 25 tommur (63,5 cm) í hæstu stillingu. Staðsettur í Arlington, Virgina USA. Tjakkurinn er seldur! Verðið var 90 dollarar.