Hestasleði #2

0 Comments


Brewster & Co / Brewster & Baldvin!


Sleði frá Brewster & Co í New York smíðaður um og í kringum 1890. Liturinn heitir Brewster grænn með Maroon rönd. Bólstrunin dökk græn. Hlífin framan skrautið og dráttarsköftin eru háð einkaleyfi. Sett af dráttarsköftum með upprunalegum bjöllunum festir við dráttarsköftin fylgja með. Heimild: Antique carriages sales Faceboook. Þýðing Friðrik Kjartansson. Yfirlestur: Yfirlestur.is Skráning: Friðrik Kjartansson.