Hestvagnasetrið.org uncategorized Heimssýningar vagninn #27

Heimssýningar vagninn #27

0 Comments


G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Útskorin yfirbygging, fallegt skraut, hringir, spelkur, handriðið og bakið alhúðað. Extra meðfylgjandi leðurtoppur, snyrtileg fegurð úr óska efninu. Frábær útskurður og loka frágangur allur úr besta fáanlega efninu. Vagninn er byggður á ,,Körfu” sem er stöngin milli öxlanna og virkar sem stöðugleika og þaggaði skröltið. Vagninn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar. Rafhúðun fundin upp 1805. Þrátt fyrir að rafhúðun hafi verið almenn um 1840, þá er hægt að rekja uppruna aftur til 1805. Heimild: Tomasnet.com