Hestvagnasetrið.org Egyptaland Fyrstu vagnarnir tilvitnun í Genesis

Fyrstu vagnarnir tilvitnun í Genesis

0 Comments


Í Genesis er fjallað um fjölskyldu Jakobs sem var send til hans í vagni. Josep var um borð í öðrum vagni Pharaoh sem er merki um hollustu. Á tíma landflóttans, stríðsvagnar voru með í að skapa mikilvægan part af her Egyptalands sem sannarlega ók með mörg ættarveldi, og samfelld frásögn af notkun þeirra.

Heimild: Carriages & coaches: their history & their evolution bls. 21 svo er vísað í fætur á blaðsíðunni: 1. Tilvitnun: Þeir höfðu líka farangurs vagna (baggage-carts) í laginu eins og tveggja hjóla vagn. Ein af þeim leit út fyrir að hafa há hjól með sex pílárum og kúpt þak. Fyrir framan kassann er lágt sæti, sem er á nokkurs konar útdraganlegum pósti. Tilvitnun endar.

Frumstæður egypskur sleði, með fyrstu farkostunum. Heimildir. The World on Wheels 1878.
Egypskur sleði eða vagn með þeim fyrstu af frumstæðum farartækjum. Heimild: The World on Wheels 1878.
Egyptiskur vagn eða sleði á trékeflum. Búið að höggva skera úr fals eða niðurfellingu svo sívalningarnir haldist frekar undir. Heimild: The World on Wheels 1878 ( Aristotle´s Syctalæ (Æ ið virðist hljóðbreytast yfir í E ) er einhvers konar dulmáls eða stafa sívalningur sem Spartverjar og Grikkir notuðu 398-358 F.Kr í hernaðarlegum tilgangi og er hægt að fræðast um hér https://en.wikipedia.org/wiki/Conspiracy_of_Cinadon )
Frumstæðustu vagnar sem teikningar eru til af. Grófhogginn trjábolur með því elsta frá Egyptum. Heimild: The Project Gutenberg
Næsta stig í hestvögnum að öllum líkindum. Tveir pílárar, önnur útgáfan frá Egyptum, næst elst. Heimild: The Project Gutenberg
Egypskur farangursvagn með sex pílárum en þá er hann nær okkur í tíma því færri pílára því eldri Heimild: The World on Wheels 1878.

Þriðja stigið í hestvögnum að öllum líkindum. Með átta pílárum nær í okkar tíma frá Egyptum. Heimild: The Project Gutenberg

Þýðing og skrásetning Friðrik

Kjartansson

Próförk Þórhildur Daðadóttir