Hestvagnasetrið.org uncategorized Brougham lestarstöðvar verðlaunavagn #4

Brougham lestarstöðvar verðlaunavagn #4

0 Comments

Þessi Brougham Hestvagn er á hinu dásamlega safni Misdee Wrigley Miller. Þetta er lestarstöðvar Brougham, Brewster & Co., New York. Árið 1901 var byggður fyrir J.H. Moore og langafi Misdees, William Wrigley yngri, eignaðist hann. Fjölskyldan notaði þennan vagn til að sækja gesti á lestarstöðina og setti farangurinn á þakið.

The American Saddlebred Museum vefsíða.
Heimild: Myndin fengin að láni frá: Kathlenn Haak sem tók myndina.
Þýðandi og skrásetjari Friðrik Kjartansson