Borgar toppurinn #23

0 Comments


G. & D. Cook & co sölubæklingur hestvagna 1860


Yfirbyggingin er lík og á vagn 21 en er samt svo lítið frábrugðinn. Létt að fella og reisa toppinn sem er fimm boga. Vagninn er byggður á Körfu sem er stöngin milli öxlanna og gerir það að verkum að þagga skröltið og gefa stöðugleika í formi þess að hliðarsveiflan er engin. Er hægt að nota til margra hluta. Lokafrágangur … (ólæsilegt vegna skemmda í handriti) … fínasta handverk. Bremsur ekki sjáanlegar. Þessi vagn er á þver fjöðrum, ekki hliðar fjöðrum sem lágu samsíða langhlið vagnanna. Varð svo ofan á í hönnun síðar